10.4.2014 | 10:13
Hákon Ingi sigrar á skólamóti Árskóla
Hákon Ingi Rafnsson í 7. bekk Árskóla á Sauđárkróki sigrađi á skólamótinu sem fram fór í gćr. Hákon sigrađi alla andstćđinga sína og hlaut 5 vinninga. Sigurđur Ingi Hjartarsson varđ annar međ 3 1/2 vinning og Magnús Hólm Freysson varđ í ţriđja sćti međ 3 vinninga.
Ţeir Hákon og Sigurđur unnu sér ţar međ rétt til ađ tefla á nćsta stigi á leiđ til Íslandsmóts grunnskóla í skák, sem fram fer í byrjun maí.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.