26.2.2014 | 08:58
Jakob Sćvar sigurvegari
Jakob Sćvar Sigurđsson frá Siglufirđi og Birkir Már Magnússon gerđu jafntefli í uppgjöri efstu manna í lokaumferđ Meistaramóts Skákfélags Sauđárkróks sem fram fór í gćrkvöldi. Skákin var spennandi og lauk ekki fyrr en vel eftir miđnćttiđ. Jón Arnljótsson sigrađi Ţór Hjaltalín, Unnar Ingvarsson sigrađi Hörđ Ingimarsson og Guđmundur Gunnarsson sigrađi Einar Örn Hreinsson.
Jakob Sćvar fékk ţví 4 vinninga af 5 mögulegum og varđ einn í efsta sćti. Birkir Már og Jón Arnljótsson urđu jafnir í 2-3 sćti međ 3 1/2 vinning. Birkir var hćrri á stigum og ţví efstur heimamanna á mótinu. Ţeir Guđmundur Gunnarsson og Unnar Ingvarsson urđu í 3-4 sćti međ 3 vinninga, en 9 keppendur tóku ţátt í mótinu.
Tilgangur mótsins var ekki síst ađ ćfa menn fyrir Íslandsmót skákfélaga sem fer fram nćstu helgi en ţar keppir Skákfélag Sauđárkróks í ţriđju deild.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.