Jakob enn ósigrađur

Ţeir Jakob Sćvar Sigurđsson og Hörđur Ingimarsson gerđu jafntefli í 4. umferđ Meistaramóts Skákfélags Sauđárkróks sem fram fór í gćrkvöldi í milkilli baráttuskák. Ţór Hjaltalín sigrađi Einar Örn Hreinsson, Birkir Már Magnússon sigrađi Guđmund Gunnarsson og loks sigrađi Jón Arnljótsson Sigurđ Ćgisson.

Ađ lokinni 4 umferđ er Jakob efstur međ 3 1/2 vinning. Birkir Már Magnússon er međ 3 en Jón Arnljótsson og Hörđur Ingimarsson međ 2 1/2 vinning. Flestir hinna hafa 2 vinninga.

Í lokaumferđinni mćtast Jakob Sćvar og Birkir Már í hreinni úrslitaskák um sigur í mótinu. Jón Arnljótsson mćtir Ţór Hjaltalín, Unnar Ingvarsson mćtir Herđi Ingimarssyni og ţeir Einar Örn Hreinsson og Guđmundur Gunnarsson leiđa saman hesta sína.

Úrslit og stöđu má nálgast á chess-results.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband