Þriðja umferð Skákþings Skákfélags Sauðárkróks á morgun

Í þriðju umferð mætast tveir efstu menna Jakob Sigurðsson og Guðmundur Gunnarsson, Sigurður Ægisson og Hörður Ingimarsson, Birkir Már Magnússon og Einar Örn Hreinsson og Þór Hjaltalín og Unnar Ingvarsson. Jón Arnljótsson situr hjá.

Athygli er vakin á breytingu á mótaáætlun þar sem þessi umferð kemur í stað almennrar skákæfingar.

Fylgjast má með gangi mótsins á síðunni chess results.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband