Jakob og Guðmundur efstir eftir tvær umferðir

Önnur umferð meistaramóts Skákfélags Sauðárkróks fór fram í gærkvöldi. Tveir keppenda nýttu sér rétt til að sitja yfir, þannig að einungis var teflt á þremur borðum. Siglfirðingurinn Jakob Sævar Sigurðsson hélt áfram sigurgöngu sinni og var Einar Örn Hreinsson örugglega. Guðmundur Gunnarsson sigraði Hörð Ingimarsson í skák sem skipti algjörlega um eigendur undir lokin. Loks gerðu Unnar Ingvarsson og Jón Arnljótsson jafntefli í langri og erfiðri skák.

Þeir Guðmundur og Jakob eru efstir með 2 vinninga. Sigurður Ægisson er þriðji með 1 1/2 vinning. 

 

Næsta umferð verður tefld næsta þriðjudagskvöld


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband