Meistaramót Skákfélags Sauđárkróks hafiđ

Fyrsta umferđ meistaramóts Skákfélags Sauđárkróks fór fram í gćrkvöldi. Alls eru 9 skákmenn skráđir til leiks, ţar af 2 fulltrúar Siglfirđinga, ţeir Sigurđur Ćgisson og Jakob Sćvar Sigurđsson, sem fer mikinn í skákmótum Norđanlands nú um stundir.

Ţađ hefur lengi háđ skákmönnum á landsbyggđinni hversu fáar kappskákir ţeir tefla á ári. Algengasta talan er 7, ţ.e. ţćr skákir sem tefldar eru á Íslandsmóti Skákfélaga. Meistaramót Skákfélags Sauđárkróks í kappskákum hefur ekki veriđ haldiđ um áratuga skeiđ. Eins og gefur ađ skilja ţá er lítiđ ađ marka skákstig manna sem tefla svo lítiđ, og úrslitin úr fyrstu umferđinni bera međ sér ađ mótiđ verđi mjög jafnt. Hart var barist í fyrstu umferđinni og komiđ vel framyfir miđnćtti ţegar flestir stóđu upp frá tafli. 

Í fyrstu umferđ sigrađi Hörđur Ingimarsson, Jón Arnljótsson. Guđmundur Gunnarsson sigrađi Unnar Ingvarsson.  Jakob Sćvar Sigurđsson sigrađi Ţór Hjaltalín og Sigurđur Ćgisson sigrađi Birki Má Magnússon. Einar Örn Hreinsson sat hjá í fyrstu umferđ.  

Önnur umferđ verđur tefld ađ viku liđinni

 Sjá á chess-results.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband