Sparisjóður Skagafjarðar gefur Skákfélagi Sauðárkróks skákklukkur

Í tilefni af Íslenska skákdeginum hefur Skákfélagi Sauðárkróks borist  höfðingleg gjöf frá Sparisjóði Skagafjarðar - 6 stafrænar skákklukkur. Klukkurnar munu koma í góðar þarfir, enda nú til dags farið að tefla með tímamörkum sem venjulegum tímamælum er ómögulegt að framkvæma. t.d. að bæta við tíma við hvern leik. Klukkurnar verða vígðar á meistaramóti félagisns sem hefst á þriðjudagskvöldið í Safnahúsinu á Sauðárkróki.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband