Guðmundur og Þór efstir eftir 3 umferðir á Atskákmóti Sauðárkróks

Þeir Guðmundur Gunnarsson og Þór Hjaltalín eru efstir með fullt hús vinninga eftir 3 umferðir á Atskákmóti Skákfélags Sauðárkróks sem hófst í gær. Alls taka 8 skákmenn þátt í mótinu og tefla allir við alla. Umhugsunartími er 25 mín. pr mann á skák. Næstu 3 umferðir verða tefldar n.k. þriðjudag.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband