Birkir Már hraðskákmeistari 2013

Birkir Már Magnússon kom sá og sigraði á meistaramóti Skákfélags Sauðárkróks í hraðskák sem fram fór í gær. Birkir hlaut 8 1/2 vinning af 10 mögulegum. Í öðru sæti varð Unnar Ingvarsson með 7 vinninga og í því þriðja Guðmundur Gunnarsson með 6 vinninga í þriðja sæti.

Samkvæmt æfingaáæltun verður tefld löng skák næsta þriðjudag með umhugsunartímann 1 1/2 klst á mann. Í janúar hefst svo Atskákmót Sauðárkróks og fyrirhugað er að halda meistaramót í febrúar þar sem telfdar verða langar skákir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband