Skákkennsla í Árskóla

Síđasta vetur var tekiđ upp á ţeirri nýbreytni ađ skák var kennd í Árskóla á Sauđárkróki. Nemendur í áttunda bekk gátu valiđ skák sem valgrein og voru rúmlega 20 nemendur sem nýttu sér ţann möguleika. Áfram verđur haldiđ í vetur og hafa tćplega 20 nemendur í 8. bekk ţegar skráđ sig í skákkennslu. Unnar Ingvarsson mun hafa umsjón međ kennslunni í vetur.

Skák var einnig kennd í yngri bekkjum Árskóla ţar sem Kristján Halldórsson sá um kennslu. Mikill árangur hefur orđiđ af kennslunni og líklegt ađ skákfélagiđ muni bjóđa upp á sérstakar helgarćfingar fyrir áhugasöm börn og unglinga í vetur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband