8.10.2013 | 09:52
Íslandsmót skákfélaga um helgina
Skákfélag Sauđárkróks sendir ađ venju liđ til keppni í ţriđju deild Íslandsmóts Skákfélaga, sem fer fram í Reykjavík nćstu helgi. Eftirtaldir munu tefla fyrir félagiđ í ár:
Jón Arnljótsson
Unnar Ingvarsson
Ţorleifur Ingvarsson
Ţór Hjaltalín
Davíđ Örn Ţorsteinsson
Guđmundur Gunnarsson
Birkir Már Magnússon
Í fyrra slapp liđiđ naumlega viđ fall og ljóst ađ deildin er enn sterkari í ár, ţannig ađ liđsmenn verđa ađ gera sitt allra besta ađ ţessu sinni til ađ forđast fall í fjórđu deild.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 10.10.2013 kl. 15:47 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.