6.5.2013 | 17:10
Halldór Broddi og Hákon Ingi á landsmóti í skólaskák
Ţeir Halldór Broddi Ţorsteinsson og Hákon Ingi Rafnsson héldu til Patreksfjarđar og tefldu ţar á landsmótinu í Skólaskák, en ţangađ mćta skerkustu skákmenn landsins í grunnskólaflokki. Halldór og Hákon eru báđir nemendur í Árskóla á Sauđárkróki og kepptu fyrir hönd Norđurlands vestra á mótinu. Báđir stóđu ţeir sig međ prýđi. Halldór hlaut 2 vinninga í eldri flokki en Hákon 3 1/2 vinning af 11 mögulegum. Halldór er á fyrsta ári í eldri flokki en Hákon á enn eftir ár i ţeim yngri og eiga ţeir báđir framtíđina fyrir sér. Hćgt er ađ sjá heildarúrslit á fréttasíđunni www.skak.is
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:32 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.