Hannes efstur á Skákþingi Norðlendinga

Eftir fjórar fyrstu umferðirnar á Skákþingi Norðlendinga er stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson efstur með fullt hús, en fjórir skákmenn eru jafnir í skiptu öðru sæti með 3 vinninga. Hægt er að fræðast um úrslit og stöðu á síðunni http://chess-results.com/tnr98153.aspx?lan=1 Einnig verður hægt að fylgjast með mótinu á www.skak.is

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband