Áfram í þriðju deild!

Skákfélag Sauðárkróks náði að tryggja sér áframhaldandi veru í þriðju deild með sigri á sterku liði Taflfélags Garðabæjar. Sigur vannst með 3 1/2 vinningi gegn 2 1/2. Unnar, Birgir og Davíð sigruðu í sínum viðureignum en Jón gerði jafntefli. Liðið hafnaði því í 15. sæti í deildinni en þrjú neðstu liðin féllu í fjórðu deild. Davíð Örn Þorsteinsson var hetja liðsins um helgina, en hann vann allar þrjár skákir sínar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband