Spenna í Íslandsmótinu

Fimmtu og sjöttu umferð Íslandsmótsins er lokið. Í fimmtu umferð var teflt við Sunnlendinga á Selfossi og tapaðist viðureignin 5 1/2 - 1 1/2. Einungs Davíð Örn Þorsteinsson sigraði á 5 borði en Jón Arnljótsson gerði jafntefli á því fyrsta. Í sjöttu umferð var tefld tið B lið KR og tapaðist sú viðureign einnig með 4 vinningum gegn 2. Davíð Örn sigraði en Unnar og Þor gerðu jafntefli. Má segja að heppnin hafi ekki verið með okkur í þessari viðureign. Í lokaumferðinni mætum við síðan B liðið Garðabæjar og getum enn sloppið við fall með því að sigra í viðureigninni og ef Austfirðingar sigra c lið Eyjamanna.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband