29.1.2013 | 23:38
Unnar og Jón efstir á Atskákmóti Sauđárkróks
Ţeir Unnar Ingvarsson og Jón Arnljótsson urđu efstir og jafnir á atskákmóti Sauđárkróks sem lauk í gćrkvöldi. Fengu ţeir 5 1/2 vinning af 7 mögulegum. Fjórir urđu síđan jafnir í 3-6 sćti, ţeir Hörđur Ingimarsson, Guđmundur Gunnarsson, Ţór Hjaltalin og Birkir Már Magnússon allir međ 4 vinninga. Mikil dramatík var í lokaumferđunum. Til dćmis féll Jón Arnljótsson á tíma gegn Ţór Hjaltalín, en Ţór náđi ekki ađ stöđva klukkuna sem féll líka á Ţór og niđurstađan ţví jafntefli.
Alls tóku 8 ţátt í mótinu sem háđ var í tilefni afmćlis Friđriks Ólafssonar stórmeistara.
Alls tóku 8 ţátt í mótinu sem háđ var í tilefni afmćlis Friđriks Ólafssonar stórmeistara.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.