26.1.2013 | 19:26
Jón Arnljótsson efstur á Atskákmóti Skákfélags Sauđárkróks
Eftir 5 umferđir af 7 er Jón Arnljótsson efstur á Atskákmóti Skákfélags Sauđárkróks, sem haldiđ er í tilefni af Skákdeginum. Jón hefur 4 vinninga, en Unnar Ingvarsson er nćstur međ 3 1/2, ţrír skákmenn koma síđan međ 3 vinninga. Alls taka 8 skákmenn ţátt í mótinu, en fyrihugađ er ađ ţví ljúki á ţriđjudagskvöldiđ.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.