Atskákmót Sauđárkróks hefst á laugardaginn

Í tilefni af íslenska skákdeginum verđur Atskákmót Sauđárkróks haldiđ laugardaginn 26. janúar. Teflt verđur í Safnahúsinu á Sauđárkróki og hefst mótiđ klukkan 13:00. Umhugsunartími er 25 mínútur pr mann á skák. Teflt verđur til klukkan 18:00 á laugardaginn og fer eftir ţátttöku hvort mótinu verđur lokiđ síđar. Skráning á stađnum.

Stjórnin


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband