7.10.2012 | 23:54
Sunnudagssigur
Sigur vannst í síđustu umferđ fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga. Liđsmenn Skákfélags Sauđárkróks fengu 5 vinninga gegn 1 vinningi D sveitar Gođans-Máta.
Félagiđ er ţví í neđri hluta deildarinnar og ţarf ađ taka sig á til ađ halda sćti sínu í 3ju deild. Davíđ Örn Ţorsteinsson stóđ sig best ţeirra sem kepptu nú um helgina, fékk 3 vinninga af 4 mögulegum. Unnar Ingvarsson, Birgir Örn Steingrímsson og Ţór Hjaltalín fengu tvo vinninga af fjórum mögulegum, en ađrir minna.
Hćgt er ađ sjá heildarstöđuna í mótinu á síđunni
http://chess-results.com/tnr82364.aspx?art=0&lan=1&flag=30
Félagiđ er ţví í neđri hluta deildarinnar og ţarf ađ taka sig á til ađ halda sćti sínu í 3ju deild. Davíđ Örn Ţorsteinsson stóđ sig best ţeirra sem kepptu nú um helgina, fékk 3 vinninga af 4 mögulegum. Unnar Ingvarsson, Birgir Örn Steingrímsson og Ţór Hjaltalín fengu tvo vinninga af fjórum mögulegum, en ađrir minna.
Hćgt er ađ sjá heildarstöđuna í mótinu á síđunni
http://chess-results.com/tnr82364.aspx?art=0&lan=1&flag=30
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.