13.9.2012 | 11:49
Skákćfingar hafnar ađ nýju
Skákćfingar Skákfélags Sauđárkróks eru hafnar. Teflt verđur í Safnahúsinu á Sauđárkróki á ţriđjudagskvöldum í vetur og hefjast ćfingarnar kl. 20:00.
Undirbúningur félagsins fyrir Íslandsmót skákfélaga er hafinn, en félagiđ sendir liđ í 3ju deild. Áhugasömum er bent á ađ mćta á ćfingar á ţriđjudögum. Einn nýr félagi hefur gengiđ til liđs viđ félagiđ og er ţađ Birgir Örn Steingrímsson, sem hefur 1650 elostig.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.