13.3.2012 | 10:53
Jón í góđum málum á Reykjavík open
Í nćstsíđustu umferđ Reykavíkurskákmótsins sigrađi Jón Arnljótsson norska skákmanninn Halvor Haga (ELO 2032). Jón er ţar međ kominn međ 4 vinninga af 8 mögulegum. Í síđustu umferđ teflir Jón viđ sćnsku skákkonuna Christin Andersson (ELO 2102), en hún er alţjóđlegur skákmeistari kvenna. Árangur Jóns á mótinu samsvarar 2036 elostigum.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.