Tap í annari og þriðju umferð

Eftir frábæran reykjavik_open_day_3_dsc_0036árangur í fyrstu umferð Reykjavíkurmótsins tapaði Jón Arnljótsson fyrir bandarískum stórmeistara í annari umferð og fyrir skákmanni frá Singapore í þriðju umferð. Í fjórðu umferð, sem fer fram á morgun teflir Jón við sterkasta skákmann landsins í barnaflokki, Vigni Vatnar Stefánsson, en hann hefur vakið mikla athygli fyrir mikla skákhæfileika, þrátt fyrir ungan aldur.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband