Jón Arnljótsson teflir á Opna Reykjavíkurmótinu

Reykjavíkurmótiđ í skák er stćrsti skákviđburđur hvers árs á Íslandi. Nú tefla um 200 keppendur á mótinu ţar á međal fjölmargir erlendir skákmeistarar. Langt er síđan félagi í Skákfélagi Sauđárkróks keppti í ţessu móti og var ţví sérstaklega ánćgjulegt ađ Jón skyldi ákveđa ađ taka sér frí frá búskapnum og tefla í mótinu.

Ţegar ţetta er skrifađ er fyrstu umferđ lokiđ og má međ henni segja ađ Jón hafi sannađ ađ hann eigi fullt erindi í keppni sem ţessa, en í fyrstu umferđ gerđi hann jafntefli viđ Lenku Ptacnikovu alţjóđlegan stórmeistara kvenna. Hún státar af 2289 alţjóđlegum ELO stigum. Vonandi heldur Jón áfram á sömu braut en á morgun fćr Jón enn erfiđari andstćđing, eđa bandaríska stórmeistarann Maurice Ashley sem er međ heil 2452 ELO stig. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband