4.3.2012 | 00:30
Skákfélag Sauđárkróks í 9-12 sćti í ţriđju deild
Keppni í Íslandsmóti Skákfélaga lauk nú um helgina međ ţremur síđustu umferđunum. Markmiđ Skákfélags Sauđárkróks var ađ halda sćti sínu í 3. deild, sem tókst eftir harđa baráttu. Skýrsla liđsstjóra verđur birt hér á síđunni á nćstu dögum, en hćgt er ađ nálgast úrslit á síđunni www.skaksamband.is
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.