13.2.2012 | 11:24
Christoffer Munkholm nýr félagi í Skákfélagi Sauđárkróks
Skákfélagi Sauđárkróks hefur borist liđsauki, en Christoffer Munkholm hefur gerst félagi í Skákfélagi Sauđárkróks. Christoffer er danskur en búsettur á Íslandi. Hann hefur fengiđ heimild til ađ keppa međ félaginu í síđari hluta Íslandsmóts skákfélaga, sem fer fram á Selfossi fyrstu helgina í mars.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Athugasemdir
Til hamingju međ ţađ.
Skákfélagiđ Gođinn, 13.2.2012 kl. 23:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.