8.2.2012 | 08:51
Jón sigrar með miklu öryggi
Jón Arnljótsson varð öruggur sigurvegari á Atskákmóti Sauðárkróks. Hann lagði alla 8 andstæðinga sína. Í öðru sæti varð Unnar Ingvarsson með 6 1/2 vinning og því þriðja Birkir Magnússon með 4 1/2 vinning. Þrír voru jafnir í næstu sætum, Christoffer Munkholm, Guðmundur Gunnarsson og Tryggvi Þorbergsson, en þeir fengu allir 4 vinninga.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.