1.2.2012 | 09:34
Jón með fullt hús eftir 6 umferðir
Jón Arnljótsson er óstöðvandi á atskákmóti Sauðárkróks og hefur enn fullt hús vinninga eftir 6 umferðir. Birkir Már Magnússon og Unnar Ingvarsson hafa 4 1/2 vinning. Guðmundur Gunnarsson og Christoffer Munkholm hafa 4 vinninga en Christoffer hefur biðskák að auki. Aðrir eru með minna, en keppendur eru alls 9.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.