Atskákmót Sauđárkróks

Atskákmót Sauđárkróks hefst fimmtudaginn 26. janúar kl. 20:00 í Safnahúsinu á Sauđárkróki. En 26. janúar er afmćlisdagur Friđriks Ólafssonar stórmeistara og verđa skákviđburđir víđa um land í tilefni af deginum.

Tefldar verđa atskákir međ 25 mínútna umhugsunarfresti pr mann á skák. Fyrstu ţrjár umferđirnar verđa tefldar á fimmtudeginum, en síđan fram haldiđ á ţriđjudegi 31. janúar. Fjöldi daga rćđst af ţátttöku.

Allir eru velkomnir og er skráning á stađnum fyrir fyrstu umferđ.

Nánari upplýsingar eru veittar á netfanginu unnar.ingvarsson@gmail.com

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband