Góð þátttaka í skákæfingum

Skákfélagsmenn hittast á þriðjudagskvöldum kl. 20:00 í Safnahúsinu á Sauðárkróki og hefur mæting verið betri en oftast áður nú í byrjun vetrar. Ný andlit hafa sýnt sig og þar á meðal ungur danskur skákmaður Cristoffer Munkholm. Enn er þó pláss fyrir fleiri og eru enn sem fyrr allir velkomnir, jafnt byrjendur sem lengra komnir.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband