Skákćfingar hafnar

Sem fyrr verđa skákćfingar félagsins á ţriđjudagskvöldum í Safnahúsinu á Sauđárkróki. Ćfingarnar hefjast kl. 20:00. Allir eru velkomnir, jafnt byrjendur sem lengra komnir.

Nćstu helgi verđur fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga tefldur í Reykjavík og teflir Skákfélag Sauđárkróks í 3. deild eftir ađ hafa unniđ sig upp um deild í fyrra. Ljóst er ađ róđurinn verđur erfiđur ađ ţessu sinni en stefnan er sett á ađ halda okkur í deildinni.

Nýr félagi mun tefla međ okkur í Íslandsmótinu, Kristján Eiríksson frá Fagranesi, en hann var áđur liđsmađur Laugvetninga. Kristján mun styrkja liđiđ talsvert enda ágćtur skákmađur. Alls eru ríflega 20 manns skráđir í félagiđ en 7 skákmenn munu skipa liđ félagsins á Íslandsmótinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband