Síðari hluti Íslandsmótsins um helgina

Síðari hluti Íslandsmóts skákfélaga verður nú um helgina í Rimaskóla í Reykjavík. Sveit Skákfélags Sauðárkróks er í efsta sæti 4 deildar eftir fyrri hlutann, en það er stutt á milli hláturs og gráturs í deildinni, enda er hún afar jöfn. Stefnan er sett á að verða í einu af þremur efstu sætunum og komast þannig upp í þriðju deild.

Eftirtaldir tefla fyrir félagið í seinni umferðinni.

Jón Arnljótsson

Unnar Ingvarsson

Hörður Ingimarsson

Freysteinn Björgvinsson

Árni Þór Þorsteinsson

Davíð Örn Þorsteinsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband