10.10.2010 | 21:15
Skákfélag Sauđárkróks í efsta sćti í fjórđu deild Íslandsmótsins
Eftir góđan sigur á liđi Laugvetninga er liđ Skákfélags Sauđárkróks í efsta sćti í fjórđu deild Íslandsmóts skákfélaga, en fyrri hluta mótsins er nú lokiđ. Liđiđ hefur alls hlotiđ 17 vinninga af 24 mögulegum. Í síđustu umferđinni gekk á ýmsu. Guđmundur og Davíđ voru báđir međ mun betra en töpuđu báđir. Jón og Unnar áttu varla meira en jafntefli í sínum skákum, en unnu báđir. Árni vann öruggan sigur og Hörđur gerđi jafntefli. Allir sem telfdu fyrir félagiđ stóđu vel fyrir sínu, en ţrátt fyrir góđa stöđu nú, eru líkur á ađ viđ mćtum enn erfiđari andstćđingum í síđari hluta mótsins, sem verđur í mars á nćsta ári.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.