9.10.2010 | 09:33
Sigur í fyrstu umferð ÍS
Góður sigur vannst gegn sveit Vinjar á Íslandsmótinu. Okkar sveit fékk 4 vinninga gegn 2 vinningum Vinjarmanna. Guðmundur, Hörður, Árni og Davíð unnu sínar skákir en efstuborðsmennirnir Jón og Unnar töpuðu báðir. Á morgun mætum við C-sveit Fjölnis.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.