Skákfélag Sauđárkróks í 14 sćti af 32 í fjórđu deild

Liđ Skákfélags Sauđárkróks sigrađi F sveit Hellis 6-0 í sjöttu umferđ í Íslandsmóti Skákfélaga og lauk síđan keppni međ ađ sigra liđ UMSB 4-2. Jón, Davíđ og Hörđur sigruđu. Unnar og Erlingur gerđu jafntefli en Árni tapađi. Liđiđ fékk ţví 22 vinninga af 42 mögulegum. Árangurinn er ţví svipađur og undanfarin ár, en liđiđ varđ í 14 sćti af 32 í fjórđu deild. Árangurinn í síđari hlutanum var miklu betri en í ţeim fyrri og hćkkuđu flestir nokkuđ á stigum, en enginn meira en Jón Arnljótsson sem hćkkar um 25 ELO stig eftir síđari hlutann.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband