6.3.2010 | 09:42
Sigur gegn Laugvetningum
Sigur vannst gegn Laugvetningum í 5. umferð Íslandsmóts skákfélaga. Sveit Sauðárkróks hlaut 3 1/2 vinning gegn 2 1/2 vinningi sunnanmanna. Unnar og Erlingur sigruðu. Jón, Hörður og Davíð gerðu jafntefli en Árni tapaði. Ekki er ljóst hverjum verður mætt í 6 umferð sem hefst í dag kl. 11:00.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.