Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Skákfélag Sauđárkróks í öđru sćti

Eftir fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga 2022-2023, sem telft var í Egilshöll í Grafarvogi, um helgina (14.-16. okt.) er Skákfélag Sauđárkróks í öđru sćti í ţriđju deild, en félagiđ vann sig upp í ţá deild síđasta vor. Liđ félagsins hefur 6 stig, af 8 mögulegum og 15 vinninga af 24. Ţeir sem telfdu fyrir félagiđ um helgina voru (árangur í sviga) Gísli Hólmar Jóhannesson (2/4), Jón Arnljótsson (1,5/4), Unnar Ingvarsson (2/4), Pálmi Sighvatsson (3,5/4), Steingrímur Steinţórsson (2/3), Erlingur Jensson (3/4) og Davíđ Örn Ţorsteinsson (1/1) Nánar má sjá um úrslit hér


Skákfélag Sauđárkróks sigrađi í 4. deild Íslandsmóts Skákfélaga

Íslandsmóti Skákfélaga lauk um helgina, en ţá var síđari hlutinn telfdur, en fyrri hlutinn í október. Skákfélag Sauđárkróks var í efsta sćti, í 4. deild, eftir fyrri hlutann og hafđi unniđ allar sínar viđureignir og hélt uppteknum hćtti núna og fékk 14 stig af 14 mögulegum og 30,5 vinninga af 42 mögulegum, sjá hér nánar um úrslit

 


Ţórleifur Karlsson Norđurlandsmeistari

Ţórleifur Karlsson varđ Skákmeistari Norđlendinga 2021, eftir sigur í langri og flókinni skák í dag. Ţórleifur er félagi í Skákfélagi Akureyrar, en búsettur á Sauđárkróki og ţađ er orđiđ langt síđan skákmađur búsettur í Skagafirđi vann ţennan titil seinast. Tómas Björnsson og Ţórleifur hlutu 5 1/2 vinning í mótinu, en Tómas varđ hćrri á stigum og er ţví sigurvegari mótsins. Andri Freyr Björgvinsson varđ ţriđji međ 5 vinninga, Jón Arnljótsson, Unnar Ingvarsson og Gunnar Freyr Rúnarsson fengu 4 vinninga. Sjá úrslit hér. Tómas vann einnig hrađskákmótiđ, fékk 6 vinninga af 7 mögulegum, Ţórleifur varđ annar međ 5 1/2 v. og jafnframt Hrađskákmeistari Norđlendinga 2021. Andri Freyr varđ ţriđji međ 5 v., en ađrir fengu minna. Úrslit


Tómas og Ţórleifur efstir

Tvćr umferđir voru telfdar í dag í Norđurlandsmótinu og nú var umhugsunartíminn 90 mínútur + 30 sekúndur á hvern leik og ţannig verđur líka síđasta umferđin, sem verđur telfd í fyrramáliđ. Efstir eftir 6 umferđir, međ 4 1/2 vinning, eru Tómas Björnsson og Ţórleifur Karlsson, sem stendur jafnframt best ađ vígi í keppninni um Norđurlandsmeistaratitilinn, en Andri Freyr Björgvinsson kemur ţar nćstur međ 4 vinniga. Gunnar Freyr Rúnarsson hefur einnig 4 vinninga. Bigir Jónsson, Unnar Ingvarsson og Jón Arnljótsson hafa 3, Jón Magnússon 2. Ađrir minna. Hrađskákţing Norđlendinga verđur háđ ţegar hinu mótinu líkur og hefst vćntanlega um 2 leytiđ. Skráning á stađnum, Kaffi Krók, og öllum heimil ţátttaka.


10 taka ţátt í Skákţingi Norđlendinga

Í kvöld var telfdur atskákhluti Skákţings Norđlendinga. Ţátttaka er heldur drćm, en ákveđiđ var ađ halda sig viđ auglýsta dagskrá, ţó rćtt vćri ađ breyta mótinu í 9 umferđa atskákmót. Efstur eftir 4 umferđir er Tómas Björnsson (2186) međ 3 1/2 vinnig, Ţórleifur Karlsson (2002) hefur 3 og ţeir Andri Freyr Björgvinsson (2088), Jón Arnljótsson (1855) og Gunnar Freyr Rúnarsson (1947) eru međ 2 1/2 vinning. Unnar Ingvarsson (1774) hefur 2 vinninga og Birgir Jónsson (1441), Sindri Snćr Pálsson (0), Arnar Smári Signýjarson (1506) og Jón Magnússon (1372) 1 vinnig hver. 4 keppenda eru búsettir í Skagafirđi, 3 á Akureyri og 3 komu ađ sunnan, sem og dómari mótsins Ingibjörg Edda Birgisdóttir. Ţórleifur er efstur í keppninni um titilinn skákmeistari Norđlendinga 2021 og Andri og Jón koma nćstir, en ţar sem pörun í svona fámennu móti getur orđiđ svolítiđ skrítin, er best ađ sleppa öllum spádómum um úrslit, en hér má sjá stöđuna í mótinu og fylgjast međ framhaldinu.


Skákţing Norđlendinga

Skákţing Norđlendinga verđur haldiđ á Kaffi Krók á Sauđárkróki 12. til 14. nóvember og hefst taflmennskan kl. 19.00, föstudagskvöldiđ 12. og verđa ţá telfdar 4 umferđir atskáka međ 25 mín. umhugsunartíma. Á laugardag verđa telfdar 2 kappskákir 90 mín. + 30 sek. á leik og er sú fyrri kl. 10.00 og sú seinni kl. 16.00. Ţriđja kappskákin er svo kl. 10.00 á sunnudag og ađ henni lokinni Hrađskákţing Norđlendinga, líklega um kl. 14.00. Ţátttökugjald er kr. 2000, en ekkert í hrađskákmótiđ. Fyrstu verđlaun verđa kr. 50.000, önnur 35.000, ţriđju 20.000, fjórđu 15.000 og aukaverđlaun til efsta manns undir 1800 stigum, 10.000. Peningaverđlaun skiftast milli ţeirra sem fá jafn marga vinninga. Titilinn Skákmeistari Norđlendinga getur ađeins hlotiđ sá sem á lögheimili á Norđurlandi og rćđur ţá stigaútreikningur verđi menn jafnir ađ vinningum. Hćgt er ađ tilkynna  ţátttöku á Skák.is eđa hjá jhaym@simnet.is og í 8653827.


Skákćfingar hafnar ađ nýju

Síđastliđiđ miđvikudagskvöld hófust skákćfingar ađ nýju, eftir nćrri árshlé. Ađ vísu var reynt ađ byrja í haust, ţegar covid-reglurnar voru mildastar, en ţađ stóđ ekki lengi og voru ţađ ađeins 2 ćfingar sem fleiri en 1 mćtti á. 4 mćttu á miđvikudaginn og von er á fleirum á nćstu ćfingu, en ćfingarnar eru öllum opnar og hefjast kl. 8 (20.00) á kvöldin og standa oftast til 11 (stundum lengur) en ţátttakendum er frjálst ađ koma og fara ţegar ţeim hentar, ţví skipulagiđ er ekki mjög strangt. Seinni hluti Íslandsmóts skákfélaga, sem hófst haustiđ 2019 og félagiđ tekur ţátt í hefur ekki enn veriđ haldinn, en er nú á dagskrá í maí, međ fyrirvara um sóttvarnastöđu.


Skákćfingum aflýst

Engar ćfingar eđa keppni verđur á vegum Skákfélagsins á međan samkomubann er í gildi.  Ađ vísu eru ţátttakendur alltaf langt innan viđ 100, en reglan um 2 metra fjarlćgđ kemur eđlilega í veg fyrir ađ 2 sitji viđ sama borđ og hefđbundin taflmennska ţví ekki möguleg.


Pálmi vann atskákmótiđ

Atskákmót Skákfélags Sauđárkróks var haldiđ í febrúar.  Ađeins 4 voru mćttir í upphafi móts og var telfd einföld umferđ, en af ófyrirsjánlegum ástćđum varđ mótiđ ekki lengra, ţó til hafi stađiđ ađ tefla tvöfalda umferđ.  Pálmi Sighvatsson varđ efstur međ 3 vinninga, Jón Arnljótsson fékk 2, Arnar Ţór Sigurđsson 1 og Tryggvi Ţorbergsson rak svo lestina ađ ţessu sinni.  Framundan var svo ţátttaka í seinni hluta Íslandsmóts skákfélaga 20 og 21 mars, en ţví móti hefur veriđ frestađ um a.m.k 2 mánuđi vegna Kórónaveirunnar, ađ ráđleggingu landlćknisembćttisins.  Eftir fyrri hlutann sem var telfdur í október er félagiđ í 12 sćti í 3 deild, sem er fallsćti og ţví ţyrfti ađ ganga betur í seinni hlutanum, ţegar hann kemst á.


Atskákmót Skákfélags Sauđárkróks 2020

Atskákmót Skákfélags Sauđárkróks hefst nćsta miđvikudag 12.02 2020, klukkan 20.00.  Skáning á stađnum.   Umhugsunartíminn verđur 25 mínútur og telfdar verđa 5 - 10 umferđir og rćđst umferđafjöldinn af ţátttöku, ţannig ađ verđi ţátttakendur 6 eđa fćrri verđur mögulega telfd tvöföld umferđ, en annars er gert ráđ fyrir ađ allir keppendur tefli saman.  Miđađ er viđ 3 umferđir á kvöldi og ađ 3 nćstu miđvikudagskvöld dugi til mótshaldsins.  Telft er í Safnađarheimilinu á Sauđárkróki. 


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband