Úrslit í Atskákmóti

Atskákmóti Skákfélags Sauđárkróks 2019 lauk 30. janúar.  Keppendur voru ađeins 5 og telfdi ţví hver ţátttakandi ađeins 4 skákir og 1 sat hjá í hverri umferđ.  Atskákmeistari varđ Jón Arnljótsson međ 4 vinninga, Guđmundur Gunnarsson 3, Baldvin Kristjánsson 2, Pálmi Sighvatsson 1 og Arnar Sigurđsson engan.  Vikulegar ćfingar eru í Safnađarheimilinu kl. 20.00 á miđvikudögum og yfirleitt frekar frjálslegar, ţó stöku sinnum sé reynt ađ hafa mót.  Öllum er frjálst ađ mćta á ćfingar.


Atskákmót

Atskákmót Skákfélags Sauđárkróks er fyrirhugađ ađ hefjist 23. janúar.  Mótiđ hefur veriđ haldiđ árlega, međ 1 eđa 2 undantekningum, síđan 2001 og hafa umferđir veriđ frá 5 og upp í 9, eftir fjölda ţátttakenda.  Umhugsunartíminn var 30 mín. á skák fyrstu árin, en verđur nú 25 mín., eins og veriđ hefur síđustu ár.  Gert er ráđ fyrir ađ mótiđ taki 3 miđvikudagskvöld (23.1, 30.1 og 6.2) og 3 umferđir á kvöldi, en verđi ţátttakendur fćrri en 10 fćkkar umferđum á kvöldi og/eđa kvöldum sem mótiđ tekur.  Verđi keppendur fleiri verđur gripiđ til pörunarkerfis, ţar sem 9 er hámarksfjöldi umferđa.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband