Róbert dró á Ingvar

Skák Róberts og Gauta var síđust til ađ klárast og hafđi Róbert sigur eftir og minnkađi ţar međ forystu Ingvars, sem hafđi gert jafntefli viđ Harald.  Stefán vann Tómas og Örn Leó Karl Egil eftir langa baráttu.  Af öđrum úrslitum má nefna ađ Páll Ţórsson vann Jón Kristinn og er hann úr baráttunni um titilinn Skákmeistari Norđlendinga, en um hann berjast helst Stefán Bergsson og Haraldur Haraldsson, sem hafa 4 vinninga og Tómas Veigar Sigurđsson sem hefur 3 1/2.  Stefán teflir viđ Róbert, Haraldur viđ Örn Leó og Tómas viđ Loft Baldvinsson.  Á efsta borđi teflir Ingvar viđ Gauta Pál.  Karl Egill, Páll og Hjörleifur Halldórsson eru efstir í baráttunni um aukaverđlaunin (undir 1800 stig), en fleiri gćtu blandađ sér í ţann slag.  Sjá má pörun, úrslit og stöđu í ţessu hérna


Ingvar međ vinningsforskot

Ingvar Ţór Jóhannesson hefur náđ vinningsforskoti á Skákţingi Norđlendinga eftir sigur á Erni Leó Jóhannssyni í 5 umferđ sem hófst kl 11 í morgun og lauk um 3 leitiđ.  Í 2. - 5. sćti međ 3 1/2 vinning eru Róbert Lagermann, Gauti Páll Jónsson, Haraldur Haraldsson og Tómas Veigar Sigurđsson, en Haraldur og Tómas eru efstir Norđlendinga.  Aukaverđlaun verđa veitt ţeim efsta ţeirra sem hafa minna en 1800 stig og er Karl Egill Steingrímsson efstur í ţeim flokki.  Nánari útlistun á stöđu og úrslitum má finna hér hér  Nćsta umferđ hefst kl. 17 og ţá tefla m.a. Haraldur og Ingvar, Róbert og Gauti Páll og Stefán Bergson og Tómas.


Ingvar Ţór efstur

Eftir atskákhluta Skákţings Norđurlands er Ingvar Ţór Jóhannesson efstur međ 3 1/2 vinning, Örn Leó Jóhannsson og Sigurđur Eiríksson hafa 3.  Síđan koma 6 skákmenn međ 2 1/2  Stöđu og úrslit má finna á slóđinni: http://chess-results.com/tnr271396.aspx?lan=1&art=1&rd=4&wi=821


Bloggfćrslur 25. mars 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband