Vetrarstarfiđ 2016-2017 er hafiđ

Vetrarstarf Skákfélags Sauđárkróks hófst miđvikudaginn 31. ágúst síđastliđinn, en ćfingar verđa, líkt og síđasta vetur, í safnađarheimili Sauđárkrókskirkju á miđvikudögum kl. 20 og eru allir velkomnir, konur og karlar, ungir og gamlir og byrjendur jafnt sem lengra komnir. Framundan er fyrri hluti íslandsmóts skákfélaga sem mun fara fram í Rimaskóla í Reykjavík helgina 30. september – 2. október og verđa tefldar fjórar umferđir í ţessari lotu. Ađ venju munu Sauđkrćkingar senda sveit til keppninnar, en liđiđ er núna í 4. deild. Sagđar verđa fréttir af gengi liđsins hér á síđunni. Búiđ er ađ setja saman ćfinga- og mótaáćtlun fyrir veturinn og er hún eftirfarandi.

Ćfinga- og mótaáćtlun veturinn 2016-2017

2016

31. ágúst. Ćfing

7. sept. Ćfing:

14. sept. Ćfing

21. sept. Ćfing: 90 mín + 30 sek á mann.

28. sept. Ćfing

30. sept. – 2. okt. Íslandsmót skákfélaga, Rimaskóla í Rv.

5. okt. Ćfing

12. okt. Skákţing Skagafjarđar 1. umf. 90 mín + 30 sek á mann.

15. okt. (lau) Skákţing Skagafjarđar 2. umf. 90 mín + 30 sek á mann.

19. okt. Skákţing Skagafjarđar 3. umf. 90 mín + 30 sek á mann.

22. okt. (lau) Skákţing Skagafjarđar 4. umf. 90 mín + 30 sek á mann.

26. okt. Skákţing Skagafjarđar 5. umf. 90 mín + 30 sek á mann

2. nóv. Ćfing. Ađalfundur Skákfélags Sauđárkróks.

9. nóv. Ćfing

16. nóv. Ćfing. Hrađskák

23. nóv. Meistaramót í hrađskák 2016 (5+2sek á leik)

30. nóv. Ćfing

7. des. Ćfing

14. des. Jólamót Skf. Sauđárkróks. – 15. mín skákir

21. des. Jólamót Skf. Sauđárkróks (frh) – 15. mín skákir

Jólafrí

 

2017

4. jan. Ćfing

11. jan. Atskákmót Skákfélags Sauđárkróks 25 mín pr. mann (umf 1-3) Meistaramót í atskák

18. jan. Atskákmót Skákfélags Sauđárkróks 25 mín pr. mann (umf 4-6)

25. jan. Atskákmót Skákfélags Sauđárkróks 25 mín pr mann. (umf 7-9)

26. jan. Skákdagurinn

1. feb. Ćfing

8. feb. Ćfing: 90 mín + 30 sek á mann.

15. feb. Ćfing

22. feb. Ćfing: 90 mín + 30 sek á mann.

1. mars Ćfing

3. mars – 4. mars Íslandsmót Skákfélaga, síđari hluti

8. mars. Ćfing

15. mars. Ćfing: 90 mín + 30 sek á mann.

22. mars. Ćfing

29. mars. Ćfing. Hrađskák

5. apríl. Vorhrađskákmót Skf. Sauđárkróks (5+2sek)

12. apríl. Ćfing: 90 mín + 30 sek á mann.

19. apríl. Ćfing

26. apríl. Ćfing

29. apríl. (lau) Skák á Sćluviku.

3. maí. Ćfing

10. maí. Ćfing

Sumarfrí   


Vetrarstarfinu ađ ljúka

Vetrarstarfinu 2015 – 2016 lauk núna um helgina međ „skák í sćluviku“, en ţá buđu félagar í Skákfélagi Sauđárkróks gestum Skagfirđingabúđar ađ tefla viđ sig. Var stillt upp á ţremur borđum og voru ýmsir gestir verslunarinnar, ungir sem gamlir, sem ţáđu bođiđ og tefldu viđ skákfélagsmenn. Er óhćtt ađ segja ađ uppátćkiđ hafi mćlst vel fyrir.

Ađ öđru leyti hefur dagskrá vetrarins veriđ hefđbundin og gengiđ ađ mestu eftir eins og hún var kynnt í haust. Ćfingar voru einu sinni í viku, á miđvikudögum kl 20, í safnađarheimili Sauđárkrókskirkju og viljum viđ nota tćkifćriđ hér og ţakka Kirkjunni fyrir ţennan góđa stuđning viđ skáklíf í Skagafirđi. Ađ venju sendi Skákfélag Sauđárkróks sveit til keppni á Íslandsmót skákfélaga og teflum viđ ţar í 4. deild. Vonir stóđu til ađ viđ nćđum ađ klóra okkur upp í nćstu deild en ţađ gekk ekki eftir og lentum viđ í fjórđa sćti, en ađeins ţrjú liđ fćrast upp. Mćtum viđ galvaskir nćsta haust og verđur ţá ekkert gefiđ eftir. Til stóđ ađ halda Skákţing Skagafjarđar núna í vor, en eftir nokkra umrćđu varđ niđurstađan sú ađ halda mótiđ framvegis á haustin. Er stefnt ađ ţví ađ halda mótiđ í september og verđur ţá ágćtur undirbúningur og upphitun fyrir Íslandsmót skákfélaga. Einnig er rétt ađ vekja athygli hér á Skákţingi Norđlendinga, en samkvćmt mótaská Skáksambands Íslands verđur ţađ haldiđ ađ ţessu sinni á Siglufirđi dagana 26.-28. ágúst 2016.

Skákfélagsmenn er ţá hérmeđ komnir í sumarfrí og óskum viđ skákmönnum og velunnurum gleđilegs sumars.


Ćfinga- og mótadagskrá 2015 - 2016

2015

28. okt. Ađalfundur. Ćfing

4. nóv. Ćfing

11. nóv. Hrađskákćfing

18. nóv. Meistaramót í hrađskák 2015 – 5 mín. skákir

25. nóv. Ćfing

2. des. Ćfing

9. des. Jólamótiđ – 15 mín skákir

16. des. Jólamótiđ frh. – 15 mín skákir

 

2016

6. jan. Ćfing

13. jan. Atskákmót Skákfélags Sauđárkróks 25 mín pr. mann (umf 1-3) Meistaramót í atskák

20. jan. Atskákmót Skákfélags Sauđárkróks 25 mín pr. mann (umf 4-6)

27. jan. Atskákmót Skákfélags Sauđárkróks 25 mín pr mann. (umf 7-9)

3. feb. Ćfing

10. feb. Ćfing

17. feb. Ćfing

24. feb. Ćfing

4. mars – 5. mars Íslandsmót Skákfélaga

9. mars. Ćfing

16. mars. Ćfing

23. mars. Ćfing

30. mars. Skákţing Skagafjarđar 1. umf. 90 mín + 30 sek á mann.

2. apríl (lau). Skákţing Skagafjarđar 2. umf. 90 mín + 30 sek á mann.

6. apríl. Skákţing Skagafjarđar 3. umf. 90 mín + 30 sek á mann.

9. apríl (lau). Skákţing Skagafjarđar 4. umf. 90 mín + 30 sek á mann.

13. apríl. Skákţing Skagafjarđar 5. umf. 90 mín + 30 sek á mann.

20. apríl. Ćfing

27. apríl. Ćfing

4. maí. Ćfing


Ađalfundur Skákfélags Sauđárkróks 2015

Bođađ er til ađalfundar Skákfélags Sauđárkróks og verđur hann haldinn miđvikudaginn 28. október kl. 20, í safnađarheimili Sauđárkrókskirkju. Fundurinn fer fram fyrir hefđbundna ćfingu en atkvćđisrétt á fundinum hafa skráđir félagsmenn. Dagskrá ađalfundar er sem hér segir:

  1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
  2. Skýrsla stjórnar lögđ fram
  3. Reikningar lagđir fram til samţykktar
  4. Lagabreytingar
  5. Ákvörđun félagsgjalds
  6. Kosning stjórnar
  7. Önnur mál

 

Bođađ er til fundarins međ tveggja vikna fyrirvara.

Ţór Hjaltalín, formađur Skákfélags Sauđárkróks.


Vetrarstarfiđ er hafiđ

Vetrarstarf Skákfélags Sauđárkróks hófst sunnudaginn 30. ágúst síđastliđinn međ atskákmóti í garđinum hjá Jóni Arnljótssyni á Mćlifellsá. Sex keppendur mćttu galvaskir til leiks í fallegu veđri en nokkrum svala sem menn klćddu einfaldlega af sér. Fóru leikar ţannig ađ Pálmi Sighvatsson náđi ađ leggja alla sína andstćđinga og hlaut 5 vinninga. Nćstir komu Ţór Hjaltalín međ 3 ˝ og Jón Arnljótsson međ 3 vinninga.

Ćfingar verđa, líkt og síđasta vetur, í safnađarheimili Sauđárkrókskirkju á miđvikudögum kl. 20 og eru allir velkomnir, konur og karlar, ungir og gamlir og byrjendur jafnt sem lengra komnir. Unniđ er ađ gerđ ćfinga- og mótaáćtlunar fyrir veturinn og verđur birt hér á heimasíđunni von bráđar.

Fyrri hluti íslandsmóts skákfélaga mun fara fram núna ađra helgi, 25. – 27. september, og verđa tefldar fjórar umferđir í ţessari lotu. Ađ venju munu Sauđkrćkingar senda sveit til keppninnar, en liđiđ er núna í 4. deild. Sagđar verđa fréttir af gengi liđsins hér á síđunni.


Íslandsmóti skákfélaga lauk um helgina

Síđari hluti íslandsmóts skákfélaga fór fram í Rimaskóla í Reykjavík um helgina. Skákfélag Sauđárkróks er nú í fjórđu deild en ţar öttu kappi 16 liđ og var teflt á 6 borđum. Sveit Sauđárkróks ađ ţessu sinni var skipuđ ţeim Jóni Arnljótssyni, Kristjáni Eiríkssyni, Pálma Sighvatssyni, Unnari Ingvarssyni, Árna Ţór Ţorsteinssyni, Herđi Ingimarssyni og Ţór Hjaltalín. Mótiđ er samtals 7 umferđir, en fyrri hlutinn, ţ.e. fyrstu 4 umferđirnar voru tefldar síđasta haust. Sveitin komst nokkuđ ţokkalega frá ţeirri viđueign og skipađi annađ sćtiđ eftir fyrri hlutann. Menn voru ţví farnir ađ gera sér nokkrar vonir um ađ fćrast upp í ţriđju deild en ţrjú efstu liđin fćrast upp. Ljóst var ţó fyrirfram ađ róđurinn myndi ţyngjast ţví liđiđ átti eftir ađ tefla viđ sterkar sveitir. Á föstudeginum (5. umferđ) mćtti liđiđ Taflfélagi Garđabćjar – b sveit. Garđbćingar voru búnir ađ styrkja sveitina sína ţónokkuđ frá ţví í fyrri hlutanum og léku okkar menn heldur grátt. Unnar Ingvarsson og Ţór Hjaltalín gerđu jafntefli viđ sína andstćđinga á 3. og 6. borđi, en ađrar skákir töpuđust og úrslitin ţví 5-1. Í 6. umferđ drógumst viđ á móti Taflfélagi Reykjavíkur – d sveit, en ţar var um ađ rćđa harđsnúiđ liđ sem leiddi mótiđ eftir ađ hafa lagt ađ velli alla sína andstćđinga. Ađ ţessu sinni var betra stuđ á okkar mönnum en í umferđinni á undan. Pálmi og Unnar gerđu jafntefli á 2. og 3. borđi og Árni Ţór og Hörđur höfđu betur gegn sínum andstćđingum á 4. og 5. borđi. Jón og Ţór urđu hins vegar ađ játa sig sigrađa á 1. og 6. borđi. Lokaniđurstađa ţví 3-3 jafntefli. Fyrir lokaumferđina skipađi sveitin fjórđa sćtiđ og var enn nokkur von um ađ komast á verđlaunapall. Í lokaumferđinni (7. umf) fengum viđ svo Skákgengiđ, en ţeir sátu í ţriđja sćti. Hér var ţví um ađ rćđa úrslitaviđureign um ţriđja sćtiđ á mótinu. Fóru leikar ţannig ađ Unnar gerđi jantefli á 4. borđi og Árni og Ţór sigruđu sína andstćđinga á 5. og 6. borđi, en skákirnar á 1-3 borđi töpuđust. Lokatölur urđu ţví 3˝ - 2˝ Skákgenginu í vil. Sveitin endađi ţví í sjötta sćti ađ ţessu sinni. Íslandsmót skákfélaga er í raun ein allsherjar skákveisla ţar sem saman koma skákmenn allstađar ađ af landinu, á öllum aldri og styrkleikaflokkum og etja saman kappi. Skákfélag Sauđárkróks vill ţakka mótshöldurum fyrir skemmtilegt mót og stefnum viđ á ađ koma tvíefldir til leiks nćsta haust. Nánar um úrslit í 4. deild má sjá á vefslóđinni http://chess-results.com/tnr146135.aspx?lan=1&art=3&rd=7&wi=821


Pálmi Sighvats er skákmeistari Skagafjarđar

net3Lokaumferđ Skákţings Skagafjarđar 2015 – Landsbankamótsins var háđ í gćr. Ljóst var ađ ţađ stefndi í harđa baráttu um sigursćtiđ á mótinu en ţrír efstu menn gátu gert sér vonir um ađ hreppa titilinn „Skákmeistari Skagafjarđar 2015“. Pálmi tefldi af miklu öryggi á mótinu og lagđi Birki Má Magnússon í lokaumferđinni. Hlaut hann ţar međ 4˝ vinning úr 5 umferđum og efsta sćtiđ. Frábćr árangur hjá Pálma. Jón Arnljótsson hafđi betur gegn Ţór Hjaltalín og fór viđ ţađ upp í annađ sćtiđ međ 4 vinninga. Ţeir Birkir og Jakob Sćvar Sigurđsson urđu jafnir međ 3 vinninga en Birkir reyndist hćrri á stigum og hlaut ţví ţriđja sćtiđ. Mótiđ var vel sótt, en alls tóku 12 skákmenn ţátt. Ánćgjulegt er ađ sjá hina góđu ţátttöku Siglfirđinga og Fljótamanna en ţeir ţurftu ađ fara um langan veg til ađ komast á mótsstađ. Mót sem ţetta er mikil lyftistöng fyrir skáklíf í hérađinu og góđ upphitun fyrir Íslandsmót skákfélaga sem nú er framundan, en bćđi Skákfélag Sauđárkróks og Skákfélag Siglufjarđar tefla ţar fram sveitum. Mótsstjórn vill ađ lokum ţakka ţátttakendum fyrir skemmtilegt mót og drengilega keppni. Einnig viljum viđ ţakka Skáksambandi Íslands fyrir veitta ađstođ og Landsbanka Íslands fyrir góđan stuđning viđ mótiđ. Úrslit á mótinu má sjá á eftirfarandi vefslóđ:  http://chess-results.com/Tnr161398.aspx?lan=1    


Lokaumferđ frestađ vegna ófćrđar og snjóflóđahćttu

Ţađ ćtlar ekki ađ ganga ţrautalaust ađ ljúka fimmtu og síđustu umferđ Skákţings Skagafjarđar - Landsbankamótsins, en tíđarfariđ hefur reynst okkur afar óhagstćtt. Ákveđiđ hefur veriđ ađ umferđin verđi tefld á Sauđárkróki nćsta miđvikudag kl 20.  Pálmi Sighvats leiđir nú mótiđ međ 3,5 vinninga, en stađan er tvísýn og enn eiga ţeir Jón Arnljótsson og Birkir Már Magnússon von um ađ hafa sigur í mótinu. Ef guđ lofar fćst úr ţví skoriđ í nćstu viku.


Lokaumferđ frestađ vegna veđurs

Skákţing Skagafjarđar 2015 - Landsbankamótiđ stendur nú sem hćst, en lokaumferđin átti ađ fara fram núna í kvöld. Veđurstofan spáir hins vegar afleitu veđri međ kvöldinu og var ţví ákveđiđ ađ fresta taflinu um eina viku, eđa til miđvikudagsins 4. mars kl. 20. Ţetta er gert í ljósi ţess ađ nokkrir ţátttakendur ţurfa ađ fara um langan veg til ađ komast á mótsstađ. Í stađin verđur hefđbundin ćfing í kvöld fyrir ţá sem treysta sér út í veđriđ.


Pálmi Sighvats tekur forystuna

 

Pálmi - netFjórđa og nćstsíđasta umferđ Skákţings Skagafjarđar 2015 – Landsbankamótsins var tefld í gćr og urđu nokkrar sviptingar á toppnum. Pálmi Sighvats hafđi betur gegn Jóni Arnljótssyni og sigldi ţar međ fram úr Jóni og leiđir mótiđ međ 3˝ vinning. Pálmi er greinilega í fínu formi og teflir af miklu öryggi. Birkir Már Magnússon hafđi sigur gegn Jakobi Sćvari Sigurđssyni og er ţar međ kominn upp ađ hliđ Jóns međ ţrjá vinninga. Nćstir, međ 2˝ vinning, koma svo Ţór Hjaltalín og Pétur Bjarnason. Fyrir lokaumferđina, sem tefld verđur nćsta miđvikudag, er ljóst ađ ţrír efstu, ţeir Pálmi, Jón og Birkir, eiga enn möguleika á ađ hafa sigur í mótinu og stefnir í harđa baráttu. Birkir mun stýra hvítu mönnunum gegn Pálma, en Jón ţeim svörtu gegn Ţór Hjaltalín. Önnur úrslit og pörum 5. umferđar má sjá á vefslóđinni: http://chess-results.com/Tnr161398.aspx?lan=1

 

 


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband