Róbert dró á Ingvar

Skák Róberts og Gauta var síđust til ađ klárast og hafđi Róbert sigur eftir og minnkađi ţar međ forystu Ingvars, sem hafđi gert jafntefli viđ Harald.  Stefán vann Tómas og Örn Leó Karl Egil eftir langa baráttu.  Af öđrum úrslitum má nefna ađ Páll Ţórsson vann Jón Kristinn og er hann úr baráttunni um titilinn Skákmeistari Norđlendinga, en um hann berjast helst Stefán Bergsson og Haraldur Haraldsson, sem hafa 4 vinninga og Tómas Veigar Sigurđsson sem hefur 3 1/2.  Stefán teflir viđ Róbert, Haraldur viđ Örn Leó og Tómas viđ Loft Baldvinsson.  Á efsta borđi teflir Ingvar viđ Gauta Pál.  Karl Egill, Páll og Hjörleifur Halldórsson eru efstir í baráttunni um aukaverđlaunin (undir 1800 stig), en fleiri gćtu blandađ sér í ţann slag.  Sjá má pörun, úrslit og stöđu í ţessu hérna


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband