Fyrsta ćfing haustsins

Fyrsta skákćfing haustsins verđur á miđvikudagskvöldiđ kl. 20.00 í Safnađarheimili Sauđárkrókskirkju og eru allir velkomnir og hvattir til ađ kíkja viđ.  Af taflmennsku sumarsins er ţađ helst ađ Ásbjörn Guđmundsson V-Húnvetningur og Skagfirđingarnir Pálmi Sighvatsson og Kristján Bjarni Halldórsson urđu í 3-5. sćti á Landsmóti UMFÍ á Sauđárkróki 14 júlí síđastliđinn.  Sigurvegari ţar varđ Páll Sigurđsson úr Garđabć og 2. Hjörleifur Halldórsson ađ norđan, en keppendur voru 8.  Jón Arnljótsson telfdi á hrađskákmóti á Hauganesi 10. ágúst og hafnađi í 14. sćti af 34.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband