Skák á Landsmóti U.M.F.Í

Skákkeppni Landsmótsins verđur í Árskóla laugardaginn 14. júlí og hefst kl. 13.  Gert er ráđ fyrir 5 umferđum međ 25 mín. umhugsunartíma og mótslokum ekki síđar en kl. 18.  Skráning er á heimasíđu Landsmótsins og lýkur um helgina, nema annađ verđi tilkynnt.  Mótiđ er öllum opiđ 18 ára og eldri og er sumum greinum aldursskift, en skákin er í einum flokki.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband