Kjördćmismót í Skólaskák og sumarfrí

Reglulegu vetrarstarfi Skákfélagsins lauk í gćrkvöldi međ atskákmóti.  Telfdar voru 5 umferđir međ 15 mínútna umhugsunartíma, ţátttakendur voru 6.  Efstur varđ Jón Arnljótsson međ 4 vinninga.  3 vinninga hlutu Pálmi Sighvatsson, Hörđur Ingimarsson og Örn Ţórarinsson og Guđmundur Gunnarsson 2, en Pétur Bjarnason öngvan.  Fyrirhugađ er ađ hafa 2-3 ćfingar stuttu fyrir Landsmót U.M.F.Í. sem verđur haldiđ á Sauđárkróki í sumar.  Telft verđur 14. júlí, 5 umferđir, 25 mínútna skákir.  Skráning er á heimasíđu Landsmótsins, en Skákfélag Sauđárkróks sér um framkvćmd mótsins.

Nćsta laugardag 21. apríl, kl 13.30, verđur haldiđ Skólaskákmót fyrir Norđurland vestra, í Húsi frítímans, Sćmundargötu 7, á Sauđárkróki.  Telfdar verđa skákir međ 10 mínútna umhugsunartíma 5-7 umferđir eftir ţátttöku.  Sigurvegarar vinna sér ţátttökurétt í Landsmóti í Skólaskák, en ţar er keppt í tveimur aldursflokkum, 1-7 bekk og 8-10 bekk.  Landsmótiđ er dagsett 5-7 maí, í Reykjavík.  Mótiđ á laugardaginn er opiđ öllum grunnskólabörnum, skráning er í gegn um Grunnskólana, eđa hjá Jóni Arnljótssyni í jhaym@simnet.is eđa 865 3827 eđa á stađnum fyrir kl 13.30


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband