Íslandsmóti Skákfélaga 2017-18 lokiđ. Skákfélag Sauđárkróks í 3. sćti í 3. deild

Seinni hluti Íslandsmóts Skákfélaga var háđur í Rimaskóla í Grafavogi um helgina, ţegar 3 síđustu umferđirnar voru telfdar.  Sveit félagsins hafnađi í 3. sćti í 3. deild, međ 9 stig og 23 og 1/2 vinning, en stigin eru talin á undan vinningum í neđri deildunum og fást 2 stig fyrir sigur og 1 verđi leikar jafnir.  Ţeir sem telfdu um helgina voru: Jón Arnljótsson 2 og 1/2 af 3, Birgir Örn Steingrímsson 1 / 2, Pálmi Sighvatsson 1 og 1/2 / 3, Unnar Ingvarsson 2 / 3, Árni Ţór Ţorsteinsson 1 og 1/2 / 3, Ţór Hjaltalín 1 og 1/2 / 3 og Magnús Björnsson 0 / 1.  Sjá nánar um úrslit hér


Jón atskákmeistari

Svo öllu sé til haga haldiđ, ţá lauk atskákmóti félagsins 31. janúar međ sigri Jóns Arnljótssonar.  Hann hlaut 4 vinninga, Guđmundur Gunnarsson 2 og einnig Pálmi Sighvatsson, en hann var lćgri á stigum vegna taps í innbyrđis viđureign ţeirra.  Hörđur Ingimarsson fékk 1 og 1/2 og Einar Örn Hreinsson 1/2.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband