Guđmundur atskákmeistari

                                                                                       Guđmundur Gunnarsson   

Atskákmót Skákfélags Sauđárkróks var haldiđ í gćrkvöldi, 4 tóku ţátt og bar Guđmundur Gunnarsson sigur úr býtum međ 2 vinninga og 3 stig, en Pálmi Sighvatsson var međ jafnmarga vinninga og 2 stig og hlaut ţví annađ sćtiđ.  Ţriđji var Hörđur Ingimarsson međ 1 vinning og 2 stig, en Jón Arnljótsson hlaut 1 vinning og 1 stig.  Umhugsunartíminn var 25 mínútur á skákina.

Fyrstu helgina í mars mun félagiđ senda sveit til keppni í seinni hluta Íslandsmóts Skákfélaga, en ţar er Skákfélag Sauđárkrók í öđru sćti í fjórđu deild og á ţokkalega möguleika á ađ komast upp í ţá ţriđju, en 3 efstu liđin ná ţeim áfanga.

Helgina 24.-26. mars verđur svo Skákţing Norđlendinga haldiđ á Króknum, í umsjá skákfélagsins.

Nú hafa 2 barna og unglingaćfingar veriđ haldnar, í Húsi frítímans, en ţátttaka veriđ drćm.  Ţessum ćfingum verđur fram haldiđ og vonast eftir meiri ţátttöku, en ţćr eru opnar og engin ćfingagjöld eđa mćtingarskylda.

Ćfingarnar eru kl. 17 til 18.30 á mánudögum og er Jón Arnljótsson umsjónarmađur ţeirra.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband