Skákţing Norđlendinga um helgina

Skákţing Norđlendinga verđur háđ á Kaffi Krók um helgina og hefst kl. 8 á föstudagskvöld, međ 4 umferđum ţar sem telfdar verđa atskákir međ 25 mínútna umhugsunartíma.  Í 5 umferđ, sem hefst kl. 11 á laugardagsmorguninn verđa tímamörkin hins vegar 90 mínútur + 30 sek. á leik.  6. umferđ verđur kl 5 á laugardag, en 7. og síđasta kl. 11 á sunnudag, međ sömu tímamörkum.  Hrađskákmót verđur ađ móti loknu á sunnudag og hefst hálf 3 eđa síđar.

21 keppandi er skráđur og útlit fyrir skemmtilega og spennandi keppni.  Mótiđ er opiđ, en ađeins ţeir sem eiga lögheimili á Norđurlandi geta barist um titilinn Skákmeistari Norđlendinga 2017.  Núverandi meistari er Sigurđur Arnarson á Akureyri, en hann er ekki skráđur til leiks.  Ţađ eru hins vegar 2 fyrrverandi meistarar, Stefán Bergsson og Jón Kristinn Ţorgeirsson.  Stigahćstu keppendurnir eru, hins vegar, Ingvar Ţór Jóhannesson og Róbert Lagermann.


Kjördćmismót í skólaskák

Kjördćmismót í skólaskák verđur haldiđ í Húsi frítímans á Sauđárkróki, mánudaginn 3. apríl kl.17. Keppt er um sćti á Landsmóti í skólaskák, sem verđur haldiđ á Akureyri 5.-7. maí.  Keppt er í 2 aldursflokkum 1.-7. bekk og 8.-10. bekk.  Skráningar fara fram í gegnum skólana eđa beint hjá jhaym@simnet.is eđa 865 3827


Bloggfćrslur 23. mars 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband