Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Vetrarstarfiđ hefst

Fyrsta ćfing haustsins verđur miđvikudaginn 11.09. kl. 20 og ţađ er upphaf á vetrarstarfinu.  Í byrjun október er ćtlunin ađ senda liđ til keppni í Íslandsmóti Skákfélaga, en ţá er fyrri hluti ţess móts haldinn, en seinni hlutinn er svo í mars.  Vel gekk í fyrri hlutanum í fyrra, en illa í ţeim seinni og ţó hélt félagiđ sćti sínu í 3. deild mótsins.  Dagskrá vetrarins ađ öđru leyti er í vinnslu.


Úrslit í Atskákmóti

Atskákmóti Skákfélags Sauđárkróks 2019 lauk 30. janúar.  Keppendur voru ađeins 5 og telfdi ţví hver ţátttakandi ađeins 4 skákir og 1 sat hjá í hverri umferđ.  Atskákmeistari varđ Jón Arnljótsson međ 4 vinninga, Guđmundur Gunnarsson 3, Baldvin Kristjánsson 2, Pálmi Sighvatsson 1 og Arnar Sigurđsson engan.  Vikulegar ćfingar eru í Safnađarheimilinu kl. 20.00 á miđvikudögum og yfirleitt frekar frjálslegar, ţó stöku sinnum sé reynt ađ hafa mót.  Öllum er frjálst ađ mćta á ćfingar.


Atskákmót

Atskákmót Skákfélags Sauđárkróks er fyrirhugađ ađ hefjist 23. janúar.  Mótiđ hefur veriđ haldiđ árlega, međ 1 eđa 2 undantekningum, síđan 2001 og hafa umferđir veriđ frá 5 og upp í 9, eftir fjölda ţátttakenda.  Umhugsunartíminn var 30 mín. á skák fyrstu árin, en verđur nú 25 mín., eins og veriđ hefur síđustu ár.  Gert er ráđ fyrir ađ mótiđ taki 3 miđvikudagskvöld (23.1, 30.1 og 6.2) og 3 umferđir á kvöldi, en verđi ţátttakendur fćrri en 10 fćkkar umferđum á kvöldi og/eđa kvöldum sem mótiđ tekur.  Verđi keppendur fleiri verđur gripiđ til pörunarkerfis, ţar sem 9 er hámarksfjöldi umferđa.


Skákfélag Sauđárkróks í 2. sćti

Um nýliđna helgi fór fram fyrri hluti Íslandsmóts Skákfélaga 2018-19, í Rimaskóla, í Reykjavík og sendi félagiđ sveit til keppni í 3. deild.  1. umferđ var á föstudagskvöldiđ og ţá mćttum viđ b sveit Vinaskákfélagsins og unnum 5-1.  Á laugardaginn voru síđan 2 umferđir og unnum viđ fyrst c sveit Víkingaklúbbsins 3 1/2- 2 1/2 og seinna sveit Taflfélags Akraness 4-2.  Á sunnudaginn var síđan telfd 4. umferđ, en ţá töpuđum viđ fyrir b sveit Taflfélags Garđabćjar međ 2 1/2 - 3 1/2 og er sú sveit í efsta sćti međ 8 stig og 15 vinninga, en 2 stig fást fyrir sigur í hverri viđureign og gilda stigin hćrra en vinningafjöldinn, sem rćđur ţá röđun ţegar stigin eru jöfn.  Skákfélag Sauđárkróks er svo í 2. sćti međ 6 stig og 15 vinninga, en Taflfélag Akraness í 3. sćti međ 1/2 vinningi minna. Skáksamband Austurlands er einnig međ 6 stig og ţeir hafa 12 1/2 vinning.  Eftir fyrri hluta Íslandsmóts Skákfélaga 2017-18 var okkar liđ međ 5 stig og 13 1/2 vinning, í 3.-5. sćti og hafnađi í 3. sćti í mótslok.

Ţeir sem telfdu fyrir félagiđ um helgina voru, taliđ í borđaröđ, Jón Arnljótsson, sem fékk 2 v. af 4 á 1. borđi, Birgir Örn Steingrímsson 1 1/2 af 3 á 2. borđi, Pálmi Sighvatsson fékk 2 af 4, en hann telfdi 1 skák á 2. borđi, en annars á 3. borđi.  Unnar Ingvarsson hlaut 3 1/2 á 4. borđi (telfdi 1 skák á 3.) og Ţór Hjaltalín 3 af 3 mögulegum á 4. (1 skák) og 5. borđi.  Árni Ţór Ţorsteinsson telfdi 2 skákir á 5 b.orđi og 1 á 6. og hlaut 2 vinninga og Einar Örn Hreinsson, sem ţreytti frumraun sína í ţessari keppni, 1 v. af 3 á 6. borđi, en ţćr viđureignir sem hann telfdi í, unnust allar.  Á myndinni hér ađ neđan, sem Einar tók viđ upphaf 4. umf. má sjá ađra liđsmenn, taliđ frá vinstri, Árni, Ţór, Unnar, Pálmi, Birgir og Jón.  Aftari myndin er tekin nokkrum mínútum fyrr.45835708_10156533782480937_6312163970069299200_n46093520_10156533782410937_2888739860204486656_n


Íslandsmót Skákfélaga 2018-19

Nú um helgina fer fram fyrri hluti Íslandsmóts Skákfélaga, í Rimaskóla í Grafarvogi.  Skákfélag Sauđárkróks sendir liđ til keppni í ţriđju deild og er fyrsta umferđin á föstudagskvöldiđ kl 20.00 og hćgt er ađ fylgjast međ úrslitum hér og eitthvađ međ gangi mála á skak.is.  Nánari frásögn af árangri Skákfélagsins mun svo birtast á ţessari síđu, eftir helgi.


Fyrsta ćfing haustsins

Fyrsta skákćfing haustsins verđur á miđvikudagskvöldiđ kl. 20.00 í Safnađarheimili Sauđárkrókskirkju og eru allir velkomnir og hvattir til ađ kíkja viđ.  Af taflmennsku sumarsins er ţađ helst ađ Ásbjörn Guđmundsson V-Húnvetningur og Skagfirđingarnir Pálmi Sighvatsson og Kristján Bjarni Halldórsson urđu í 3-5. sćti á Landsmóti UMFÍ á Sauđárkróki 14 júlí síđastliđinn.  Sigurvegari ţar varđ Páll Sigurđsson úr Garđabć og 2. Hjörleifur Halldórsson ađ norđan, en keppendur voru 8.  Jón Arnljótsson telfdi á hrađskákmóti á Hauganesi 10. ágúst og hafnađi í 14. sćti af 34.


Skák á Landsmóti U.M.F.Í

Skákkeppni Landsmótsins verđur í Árskóla laugardaginn 14. júlí og hefst kl. 13.  Gert er ráđ fyrir 5 umferđum međ 25 mín. umhugsunartíma og mótslokum ekki síđar en kl. 18.  Skráning er á heimasíđu Landsmótsins og lýkur um helgina, nema annađ verđi tilkynnt.  Mótiđ er öllum opiđ 18 ára og eldri og er sumum greinum aldursskift, en skákin er í einum flokki.


Kjördćmismót í Skólaskák og sumarfrí

Reglulegu vetrarstarfi Skákfélagsins lauk í gćrkvöldi međ atskákmóti.  Telfdar voru 5 umferđir međ 15 mínútna umhugsunartíma, ţátttakendur voru 6.  Efstur varđ Jón Arnljótsson međ 4 vinninga.  3 vinninga hlutu Pálmi Sighvatsson, Hörđur Ingimarsson og Örn Ţórarinsson og Guđmundur Gunnarsson 2, en Pétur Bjarnason öngvan.  Fyrirhugađ er ađ hafa 2-3 ćfingar stuttu fyrir Landsmót U.M.F.Í. sem verđur haldiđ á Sauđárkróki í sumar.  Telft verđur 14. júlí, 5 umferđir, 25 mínútna skákir.  Skráning er á heimasíđu Landsmótsins, en Skákfélag Sauđárkróks sér um framkvćmd mótsins.

Nćsta laugardag 21. apríl, kl 13.30, verđur haldiđ Skólaskákmót fyrir Norđurland vestra, í Húsi frítímans, Sćmundargötu 7, á Sauđárkróki.  Telfdar verđa skákir međ 10 mínútna umhugsunartíma 5-7 umferđir eftir ţátttöku.  Sigurvegarar vinna sér ţátttökurétt í Landsmóti í Skólaskák, en ţar er keppt í tveimur aldursflokkum, 1-7 bekk og 8-10 bekk.  Landsmótiđ er dagsett 5-7 maí, í Reykjavík.  Mótiđ á laugardaginn er opiđ öllum grunnskólabörnum, skráning er í gegn um Grunnskólana, eđa hjá Jóni Arnljótssyni í jhaym@simnet.is eđa 865 3827 eđa á stađnum fyrir kl 13.30


Íslandsmóti Skákfélaga 2017-18 lokiđ. Skákfélag Sauđárkróks í 3. sćti í 3. deild

Seinni hluti Íslandsmóts Skákfélaga var háđur í Rimaskóla í Grafavogi um helgina, ţegar 3 síđustu umferđirnar voru telfdar.  Sveit félagsins hafnađi í 3. sćti í 3. deild, međ 9 stig og 23 og 1/2 vinning, en stigin eru talin á undan vinningum í neđri deildunum og fást 2 stig fyrir sigur og 1 verđi leikar jafnir.  Ţeir sem telfdu um helgina voru: Jón Arnljótsson 2 og 1/2 af 3, Birgir Örn Steingrímsson 1 / 2, Pálmi Sighvatsson 1 og 1/2 / 3, Unnar Ingvarsson 2 / 3, Árni Ţór Ţorsteinsson 1 og 1/2 / 3, Ţór Hjaltalín 1 og 1/2 / 3 og Magnús Björnsson 0 / 1.  Sjá nánar um úrslit hér


Jón atskákmeistari

Svo öllu sé til haga haldiđ, ţá lauk atskákmóti félagsins 31. janúar međ sigri Jóns Arnljótssonar.  Hann hlaut 4 vinninga, Guđmundur Gunnarsson 2 og einnig Pálmi Sighvatsson, en hann var lćgri á stigum vegna taps í innbyrđis viđureign ţeirra.  Hörđur Ingimarsson fékk 1 og 1/2 og Einar Örn Hreinsson 1/2.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband