Skákţing Norđlendinga 2017

Skákţing Norđlendinga 2017 verđur haldiđ 24. - 26. mars, á Kaffi Krók, á Sauđárkróki.  Mótiđ hefst kl. 20.00 á föstudagskvöldiđ 24. mars, en ţá verđa telfdar 4 umferđir af 25 mínútna atskákum.  5. umferđ kl. 11.00 og 6 umferđ kl. 17.00 laugardaginn 25. mars og 7. umferđ kl. 11.00 sunnudaginn 26. mars, en ţá verđur umhugsunartíminn 90 mínútur á skákina +30 sek. á hvern leik.  Ađ 7. umf. lokinni verđur Hrađskákmót Norđlendinga haldiđ og hefst kl. 14.30 eđa síđar.  Skákmeistari Norđlendinga getur ađeins orđiđ sá sem á lögheimili á Norđurlandi, en mótiđ er öllum opiđ.  Skákdómari verđur Ingibjörg Edda Birgisdóttir.

Verđlaun eru sem hér segir 1. sćti 45.000 kr.  2. sćti 30.000  3. sćti 20.00  4. sćti 15.000 5. sćti 10.000  Aukaverđlaun fćr efsti skákmađur međ minna en 1800 stig, 10.000 kr..  Verđi menn jafnir ađ vinningum skiftast verđlaun  jafnt milli ţeirra.

Skráning á skák.is (skak.blog.is) og einnig er hćgt ađ skrá sig á jhaym@simnet eđa í síma 865 3827, ţar sem nánari upplýsingar gćti líka veriđ mögulegt ađ fá.


Nánari upplýsingar

Skákćfingar í Húsi frítímans á mánudögum kl. 17 - 18.30 eru ćtlađar fyrir fólk á grunnskólaaldri. Ćfingarnarnar hafa veriđ fámennar til ţessa, en fariđ hefur veriđ yfir ađferđir viđ ađ máta og koma peđum upp í borđ, byrjunartaflmennsku o.fl.  Svo er auđvitađ telft.  Engin ćfingagjöld eđa mćtingarskylda og opiđ öllum án tillits til búsetu.  Svokallađ Kjördćmismót í skólaskák verđur haldiđ í apríl og ţar er keppt í tveimur aldursflokkum 1.-7. bekk og 8.-10. bekk og sigurvegararnir fá keppnisrétt á Landsmóti í skólaskák, sem haldiđ verđur á Akureyri 5.-7. maí. Ţátttökurétt í Kjördćmismóti eiga nemendur í grunnskólum í Skagafjarđar og Húnavatnssýslum og hér er kjöriđ tćkifćri til ađ ćfa sig fyrir ţađ mót.  Líka er bent á vefinn skakkennsla.is, en ţar er ýmsan fróđleik ađ finna um taflmennsku.  Svo er upplagt ađ koma í Hús frítímans og prófa ţekkinguna, ćfingin skapar meistarann.  Umsjónarmađu ćfinganna er Jón Arnljótsson, jhaym@simnet.is 865 3827


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband