Úrslit í hrađskákmóti

Pálmi Sighvatsson er Hrađskákmeistari Skákfélags Sauđárkróks.  Hann hlaut 5 vinninga af 6 mögulegum, 4 tóku ţátt í mótinu og telfdu tvöfalda umferđ.  Annar varđ Jón Arnljótsson međ 4 vinninga, Guđmundur Gunnarsson hlaut 2 og Hörđur Ingimarsson 1.


Hrađskákmót

Nćsta miđvikudagskvöld, 30.11., verđur hrađskákmót félagsins haldiđ, í Safnađarheimili Sauđárkrókskirkju og hefst ađ lokinni skráningu kl. 20.00


Breyting á stjórn

Á ađalfundi 16. nóv. síđastliđinn gaf Ţór Hjaltalín ekki kost á sér til endurkjörs, en hann hefur veriđ formađur félagsins undanfarin 2 ár.  Pálmi Sighvatsson var kosinn í stjórn, í stađ Ţórs, en Guđmundur Gunnarsson og Jón Arnljótsson voru endurkjörnir og hefur sá síđarnefndi tekiđ ađ sér formannsstarfiđ.  


Ađalfundur Skákfélags Sauđárkróks 2016

Ađalfundur Skákfélags Sauđárkróks fer fram á morgun, miđvikudaginn 16. nóvember kl. 20, í safnađarheimili Sauđárkrókskirkju. Til fundarins hefur áđur veriđ bođađ međ auglýstri dagskrá međ meira en tveggja vikna fyrirvara. Fundurinn fer fram fyrir hefđbundna ćfingu en atkvćđisrétt á fundinum hafa skráđir félagsmenn. Dagskrá ađalfundar er sem hér segir:

  1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
  2. Skýrsla stjórnar lögđ fram
  3. Reikningar lagđir fram til samţykktar
  4. Lagabreytingar
  5. Ákvörđun félagsgjalds
  6. Kosning stjórnar
  7. Önnur mál

 

Ţór Hjaltalín,

formađur Skákfélags Sauđárkróks.


Jón Arnljótsson er skákmeistari Skagafjarđar 2016

IMG_3019Lokaumferđ Skákţings Skagafjarđar 2016 – Landsbankamótsins var háđ í gćr. Sigurganga Jóns Arnljótssonar virtist óstöđvandi, en fyrir lokaumferđina var hann búinn ađ leggja alla sína andstćđinga og í raun búinn ađ tryggja sér sigur á mótinu og hinn virđulega titil „Skákmeistari Skagafjarđar 2016“. Jón tefldi viđ Ţór Hjaltalín í lokaumferđinni og eftir mikla bráttuskák ákváđu ţeir ađ skipta međ sér jöfnum hlut og endađi Jón međ 5˝ vinning úr 6 skákum. Knútur Finnbogason sótti mótiđ alla leiđ frá Siglufirđi og tefldi af miklu öryggi. Eftir tap gegn Jóni í fyrstu umferđ fóru hlutirnir ađ ganga og lagđi hann alla sína andstćđinga eftir ţađ. Hlaut hann 5 vinninga og annađ sćtiđ á mótinu. Ţór Hjaltalín tók svo ţriđja sćtiđ međ 3˝ vinning. Mótsstjórn vill ţakka keppendum fyrir skemmtilegt mót og drengilega keppni. Einnig viljum viđ fćra Gunnari Björnssyni, forseta vorum bestu ţakkir fyrir hjálp og stuđning og sömuleiđis Landsbanka Íslands fyrir góđan stuđning viđ mótiđ og skáklíf í Skagafirđi. Nánar um úrslit á mótinu má sjá á vefslóđinni: http://chess-results.com/tnr242637.aspx?lan=1&wi=821&turdet=YES

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband